This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

The page of Ögmundarson, Kormákr, Icelandic biography

Image of Ögmundarson, Kormákr
Ögmundarson, Kormákr
(Ögmundar Kormákssonar)
(935–970)
 

Biography

Kormákur Ögmundarson var íslenskt skáld um miðja 10. öld, sonur Ögmundar Kormákssonar á Mel í Miðfirði og Döllu Önundardóttur. Um hann er Kormáks saga, sem talin er ein af eldri Íslendingasögum, en einnig er hans getið í Grettis sögu, Egils sögu og Landnámabók. Honum er svo lýst í Kormáks sögu:„Hann var svartr á hár ok sveipr í hárinu, hörundljóss ok nökkut líkr móður sinni, mikill ok sterkr, áhlaupamaðr í skapi.“

https://is.wikipedia.org/wiki/Korm%C3%A1kur_%C3%96gmundarson

(Editor of this page: P. T.)

Literature ::
Translation ::

minimap