This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

The page of Thórdarson, Sighvatr, Icelandic biography

Image of Thórdarson, Sighvatr
Thórdarson, Sighvatr
(Sighvatur Þórðarson)
(995–1047)
 

Biography

Sighvatur Þórðarson (995 – um 1047) var íslenskt skáld. Faðir hans hét Þórður Sigvaldaskáld og var hann með Ólafi digra Haraldssyni í víkingaferðum. Sighvatur var fóstraður við Apavatn, og er sagður hafa fengið skáldíþrótt sína með því að borða höfuð viskufiska úr vatninu í bernsku. Hann var eitt helsta skáld Íslendinga á 11. öld og er meira varðveitt af kveðskap hans en nokkurs annars samtímaskálds.

https://is.wikipedia.org/wiki/Sighvatur_%C3%9E%C3%B3r%C3%B0arson

(Editor of this page: P. T.)

Literature ::
Translation ::

minimap