This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

Hallgrímsson, Jónas: Izland (Ísland in Hungarian)

Portre of Hallgrímsson, Jónas

Ísland (Icelandic)

Ísland! farsældafrón og hagsælda hrímhvíta móðir!
Hvar er þín fornaldarfrægð, frelsið og manndáðin best?
Allt er í heiminum hverfult og stund þíns fegursta frama
lýsir sem leiftur um nótt, langt fram á horfinni öld.
Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiður og blár, hafið var skínandi bjart.
Þá komu feðurnir frægu og frjálsræðishetjurnar góðu
austan um hyldýpishaf, hingað í sælunnar reit.
Reistu sér byggðir og bú í blómguðu dalanna skauti;
ukust að íþrótt og frægð, undu svo glaðir við sitt.
Hátt á eldhrauni upp, þar sem enn þá Öxará rennur
ofan í Almannagjá, alþingið feðranna stóð.
Þar stóð hann Þorgeir á þingi er við trúnni var tekið af lýði.
Þar komu Gissur og Geir, Gunnar og Héðinn og Njáll.
Þá riðu hetjur um héröð og skrautbúin skip fyrir landi
flutu með fríðasta lið, færandi varninginn heim.
Það er svo bágt að standa’ í stað, og mönnunum munar
annaðhvurt aftur á bak ellegar nokkuð á leið.
Hvað er þá orðið okkart starf í sex hundruð sumur?
Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?
Landið er fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindar,
himinninn heiður og blár, hafið er skínandi bjart.
En á eldhrauni upp, þar sem enn þá Öxará rennur
ofan í Almannagjá, alþing er horfið á braut.
Nú er hún Snorrabúð stekkur og lyngið á lögbergi helga
blánar af berjum hvurt ár, börnum og hröfnum að leik.
Ó, þér unglingafjöld og Íslands fullorðnu synir!
Svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá!



Uploaded byP. T.
Source of the quotationhttp://jonashallgrimsson.is

Izland (Hungarian)

Izland, kedv hona, gazdagság hóharmatos anyja,
hajh, hol a hajdani fény, hősi hired hova tűnt?
Íme, eliramlik hát minden! régvolt ragyogásod,
az villámlik csak, mint veres éji vihar.
Mily csodaszép voltál! csillogtak a csúcsok, a gleccser,
tarka habok taraján kék, derüs ég remegett.
Akkor kélt keleten s kelt át a könyörtelen áron
hős eleink hada, míg végre hazára talált.
S éltek vígan, a vers volt csak gondjuk, s a vitézség,
s házat emeltek a völgy vézna virágfövényén.
Almannagjánk zuga még s folyamunk, a nagy Öxara zúg fent, -
ülni az Althingot gyűlt ide hajdan a nép.
Thorgeir, Geir, Gunnar és Gissur, Hédinn s a nemes Njáll
itt esküdtek az új hitre a hívek előtt.
Hány lovas élt e helyen! hány büszke hajó hasogatta
s hány deli hős a habot, hordva remek rakományt!
S most mi kegyetlen kín tengődni, topogni csak egyre!
Már vak a múltra szemünk, ám a jövőbe se lát!
Művünk talmi tehát? hatszáz nyár hasztalanul telt?
Vagy tettünk-e szebb, jobb napokért valamit?
Mily szép volt e vidék! csillogtak a csúcsok, a gleccser,
tarka habok taraján kék, derüs ég remegett.
Almannagjánk zuga még s folyamunk, a nagy Öxara zúg fent,
csakhogy az Althingot seki se tartja ma már.
Snorri lakát legelő veri fel, csupa tüske a Szent Szirt,
rajta gyerek, holló holmi kökényre ha lel.
Izland ifjai, földünkön-fölnőtt fiatalság,
íme a múlt fényét így fedi köd, feledés!



Uploaded byP. T.
Source of the quotationhttp://jazsoli.blogspot.hu

minimap