This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

The page of Benediktsson, Einar, Icelandic biography

Image of Benediktsson, Einar
Benediktsson, Einar
(1864–1940)
 

Biography

Einar Benediktsson (oft nefndur Einar Ben) (31. október 1864 – 12. janúar 1940) var skáld, ritstjóri, lögfræðingur, embættis- og mikill athafnamaður. Einar er talinn í hópi nýrómantískra skálda og samdi mikil ljóð með hátimbruðu yfirbragði. Orðin: „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“ eru úr ljóði hans Einræður Starkaðar, III.

https://is.wikipedia.org/wiki/Einar_Benediktsson

(Editor of this page: P. T.)

Literature ::
Translation ::

minimap